Skyrkaka með Nóa Kropps botni og karamellu sósu
Ég er ekkert alltof mikil köku manneskja. Ef ég fer í veislu er ég mikið meira í heitu réttunum, ostasalötum, kexi og svoleiðis mat. Hinsvegar …
Ég er ekkert alltof mikil köku manneskja. Ef ég fer í veislu er ég mikið meira í heitu réttunum, ostasalötum, kexi og svoleiðis mat. Hinsvegar …
Í sumar kom út nýtt súkkulaði frá Nóa Síríus, rjómasúkkulaði með hindberjatrompbitum og saltlakkrís. Blandan kemur virkilega á óvart og datt mér í hug að …
Fyrir nokkrum árum var Rice Krispies kaka með bananarjóma í nánast öllum veislum sem ég fór í. Ég ákvað að taka þessa köku á næsta …
Fullkominn eftirréttur fyrir næsta matarboð – hvort sem það er hádegisboð eða kvöldboð. Karamellu sósan tekur réttinn á næsta level – svo góð! ef þú …
Ég baka ekki oft köku en þessa hef ég bakað, ef ég man rétt, 4x á s.l. mánuði – þá hlýtur að vera eitthvað varið …