Go Back

heimatilbúinn grænn safi

/ uppskriftin er unnin í samstarfi við Krónuna
Total Time 5 minutes
Course millimál, morgunmatur, snarl
Servings 1 safi

Equipment

  • safapressa

Ingredients
  

  • 2 epli
  • 2 stiklar sellerí
  • 1 lúka spínat
  • 1/4 gúrka
  • 1/2 sítróna
  • engifer magn eftir smekk
  • mynta magn eftir smekk

Instructions
 

  • Takið miðjuna úr eplunum
  • Takið laufin af selleríinu
  • Skerið börkinn af sítrónunni
  • Takið hýðið af engiferinu
  • Notið aðeins laufin af myntunni
  • Setjið allt í safapressuna og njótið :)

Notes

Einn safi gerir um það bil 400 ml :)
Ef þú átt ekki safapressu er einnig hægt að nota blandara og bæta við vatni. Til þess að sía djúsinn frá getur þú notað ostaklút eða jafnvel sigti.
Keyword ávextir, ódýrt, djús, grænmeti, grænn safi, heimatilbúið, krónan