Bætið egginu, jógúrtinu og olíunni út í deigið og hrærið vel
Bætið bláberjunum út í og blandið þeim varlega saman við deigið
Búið til toppinn með því að bræða smjör og blanda því við hveiti og sykur
Setjið deigið í muffins form og setjið vel af mulningnum á toppinn á hverri og einni
Setjið möffinsna inn í ofn í 22-25 mínútur eða þar til tannstöngull kemur hreinn út ef þú stingur í þær - þær eiga líka að vera orðnar gylltar og fallegar
Leyfið að kólna áður en þið borðið eða berið þær fram
Notes
Auðvelt er að stækka uppskriftina ef þess þarf - ég geri oft minna þar sem ég vil að það sem ég baka klárist í staðinn fyrir að eiga of mikið og geta ekki klárað á meðan það er gott :)