Go Back
burrata snittu bakki með tómötum ferskjum furuhnetum

Snittubakki með ferskjum og burrata osti

Fullkominn forréttur á sumakvöldi
Prep Time 10 minutes
Cook Time 10 minutes
Total Time 20 minutes
Course forréttur, meðlæti, snarl
Cuisine ítalskt
Servings 4 manns

Ingredients
  

  • 1 burrata ostur
  • 400 g kirsuberja tómatar
  • 40 g furuhnetur
  • 1-2 ferskjur
  • 2 baguette brauð
  • 1 msk fersk basilika smátt söxuð
  • 1 hvítlauksgeiri
  • 3 msk hágæða ólífu olía
  • 1 msk sítrónusafi
  • salt og pipar eftir smekk

Instructions
 

  • Skerið baguette brauðið niður í sneiðar og penslið með ólífu olíu
  • Setjið inn í ofn við 200 gráður í 10 mínútur
  • Létt ristið furuhneturnar á þurri pönnu og leggið til hliðar
  • Steikið ferskjurnar á pönnu þar til þær brúnast aðeins (hér má þurrsteikja eða nota smá olíu)
  • Blandið saman hágæða ólífu olíu, hvítlauk, basiliku, sítrónusafa, salti og pipar saman í skálq
  • Skerið tómatana í 4 bita
  • Setjið tómatana á bakkann sem þið ætlið að bera fram á
  • Setjið burrata ostinn í miðjuna
  • Raðið ferskjunum ofaná tómatana
  • Dreyfið furuhnetunum yfir allt og hellið svo olíu blöndunni yfir allt
  • Opnið burrata ostinn og berið fram með snittubrauðinu
Keyword burrata, snittubakki, snittur