Go Back
auðvelt burrata spagettí

Burrata spagettí

Total Time 30 mins
Course aðalréttur, kvöldmatur
Cuisine ítalskt
Servings 2 manns

Ingredients
  

 • 250 g spagettí
 • 3 hvítlauksgeirar
 • 1/4 tsk chili flögur
 • 200 g kirsuberjatómatar
 • 1 dl söxuð fersk basilika
 • salt
 • pipar
 • fersk basilika
 • burrata ostur
 • prima donna/parmesan ostur

Instructions
 

 • Sjóðið spagettíið samkvæmt leiðbeiningum
 • Steikið hvítlaikinn upp úr smá olíu ásamt chiliflögunum í smá stund
 • Bætið tómötunum og basilikunni út á pönnuna ásamt 1 dl af spagettí vatninu, salt og pipar eftir smekk. Leyfið að malla í um það bil 10 mínútur á miðlungs hita
 • Bætið spagettíinu út á pönnuna og blandið vel saman
 • Takið af hitanum og setjið ferska basiliku, burrata ostinn og prima donna eða parmesan ost yfir spagettíið
Keyword auðvelt, burrata, spagettí