Go Back
partý rúllur fyrir veislu með rjómaosti sýrðum rjóma grænmetissósu blaðlauk maribo osti lefsur

Partý rúllur

Total Time 30 mins
Course smáréttur, veisla

Ingredients
  

 • 400 g rjómaostur
 • 1 dós 18% sýrður rjómi
 • 1 túba grænmetissósa frá E.Finnsson
 • 460 g maribo ostur eða cheddar ostur
 • 1 blaðlaukur eða 3-4 vorlaukar
 • 12 stórar tortillur

Instructions
 

 • Blandið saman í skál rjómaostinum, sýrða rjómanum og grænmetissósunni
 • Rífið niður ostinn í matvinnsluvél eða rifjárni
 • Saxið blaðlaukinn smátt
 • Blandið blaðlauknum og ostinum saman við blönduna
 • Setjið blönduna á tortillu rúllur, rúllið þeim upp og plastið þétt og beyuð í kæli þar til þið berið þær fram
 • Mér finnst best að láta þær bíða yfir nótt áður en ég ber þær fram en auðvitað hægt að bera þær strax fram
 • Skerið endana frá og raðið á disk
Keyword auðvelt