chili con carne réttur
Þessi uppskrift er innblásin af rétt sem mamma mín gerir svo oft. Það þarf aðeins 5 innihalds efni og tekur undir 30 míntur að græja …
Þessi uppskrift er innblásin af rétt sem mamma mín gerir svo oft. Það þarf aðeins 5 innihalds efni og tekur undir 30 míntur að græja …
Það er eitthvað við pulled pork og ananas salsa – fullkomin blanda! Tacos er uppáhalds maturinn minn, ein af ástæðunum er hvað er hægt að …
Ég uppgötvaði nýlega geitaost. Ég var alltaf búin að ákveða að mér myndi ekki finnast hann góður þar mér finnst gráðostur ekki góður, en komst …
Ef þér finnst grillaður ananas góður – þá verður þú að prófa þennan rétt! Marineraður kjúklingur borinn fram með æðislegum hrísgrjónum og fersku ananas salsa. …
Þau sem hafa fylgt mér á instagram í einhvern tíma, vita að ég er oftast með kjötlausa mánudaga eða “meatless monday”. Mig langaði að deila …
Mig langar að segja að áhugi minn á matargerð kom út frá taco. Ástæðan fyrir því er að það er svo ótrulega auðvelt að gera …
Við erum barnlaus núna í nokkra daga þar sem strákurinn okkar er í sumarfríi og fékk að fara í heimsókn til ömmu sinnar og afa …
Það er ekki langt síðan ég smakkaði kebab í fyrsta skipti. Ég var ekkert mjög nýjunga gjörn og smakkaði helst ekkert nýtt. Síðan þá hef …
Þeir sem hafa verið að fylgjast með mér lengi þekkja kannski lið sem ég hef verið með nokkuð reglulega á instagram hjá mér – meatless …
Þetta salat er eitt af mínum uppáhalds. Það er bæði auðvelt ótrúlega auðvelt og svo er það líka hollt 🙂 Ég hef deilt þessu salati …