smákökur með hvítu súkkulaði og biscoff
Færslan er unnin í samstarfi við Krónuna Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að kökudeig sé betra en bakaðar smákökur – þangað til núna. …
Færslan er unnin í samstarfi við Krónuna Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að kökudeig sé betra en bakaðar smákökur – þangað til núna. …
Mér finnst það svo kósí tilhugsun að baka með börnunum mínum eftir leikskóla. Raunveruleikinn er samt sem áður sá að það getur verið tímafrekt, sérstaklega …
Bolludagurinn nálgast og þá er um að gera að prófa sig áfram í vatnsdeigsbollum og fyllingum. Ég prófaði að gera vatnsdeigsbollur í fyrsta skipti og …
Ég er lítið fyrir smákökur en þegar það kemur að lakkrístoppum þá get ég ekki hætt. Ég baka bara eina sort fyrir jólin og það …
Ég elska að fá mér grískt jógúrt með múslíog berjum. Mig langaði að prófa að gera það aðeins öðruvísi í þetta sinn og prófaði að …
Fyrr á þessu ári setti ég inn myndband á Tik Tok þar sem ég var að búa til pizza snúða. Þetta myndband er með mestu …
Ég varð að prófa að taka brownie uppskriftina mína á næsta level. Ég prófaði að bæta við súkkulaði kringlum frá Nóa Síríus og hnetusmjöri. Þær …
Ótrúlega góðar smákökur sem ég bjó til í samstarfi með Nóa Síríus. Mæli með að borða þær með köldu mjólkurglasi eða bara með góðu kaffi …
Ef ég vel mér eitthvað annað en drykk á Starbucks þá verður bláberja möffins nánast alltaf fyrir valinu. Núna er kominn mjög langur tími síðan …
Fullkominn eftirréttur fyrir næsta matarboð – hvort sem það er hádegisboð eða kvöldboð. Karamellu sósan tekur réttinn á næsta level – svo góð! ef þú …