heimatilbúinn grænn safi
Færslan er unnin í samstarfi við Krónuna. Ég fékk safapressu í jólagjöf frá Stefáni. Þetta er eitthvað sem hefur verið á lista hjá okkur lengi …
Færslan er unnin í samstarfi við Krónuna. Ég fékk safapressu í jólagjöf frá Stefáni. Þetta er eitthvað sem hefur verið á lista hjá okkur lengi …
Það klikkar ekki, hver einustu jól kaupi ég kassa af piparkökum sem gleymast svo og enginn borðar. Mér finnst piparkökur bara í raun og veru …
Eftir að ég uppgötvaði geitaost í sumar hef ég reynt að finna leið til þess að borða hann með öllu. Þessi smyrja er fullkomin sem …
Uppáhaldið mitt við grillmat eru góðar kartöflur. Ég er miklu meira fyrir meðlætið heldur en kjötið sjálft. Þú gætir boðið mér í mat og boðið …
Ég elska að fá mér grískt jógúrt með múslíog berjum. Mig langaði að prófa að gera það aðeins öðruvísi í þetta sinn og prófaði að …
Í sumar kom út nýtt súkkulaði frá Nóa Síríus, rjómasúkkulaði með hindberjatrompbitum og saltlakkrís. Blandan kemur virkilega á óvart og datt mér í hug að …
Ég verð fyrir miklum innblástri frá Tik Tok og eru nánast einu myndböndin sem ég sé á for you pageinu mínu matarmyndbönd. Ég elska að …
Ég elska hummus! Ég hef verið að prófa mig áfram með heimagerðan hummus seinustu mánuði og hefur það aldrei staðist mínar væntingar. Bæði tímalega séð …
Ég varð að prófa að taka brownie uppskriftina mína á næsta level. Ég prófaði að bæta við súkkulaði kringlum frá Nóa Síríus og hnetusmjöri. Þær …
Ótrúlega góðar smákökur sem ég bjó til í samstarfi með Nóa Síríus. Mæli með að borða þær með köldu mjólkurglasi eða bara með góðu kaffi …