Banana og kanil smoothie
Fyrsta uppskrift í fæðingarorlofi. Mér fannst því tilvalið að setja inn uppskrift af smoothie sem ég er búin að vera að fá mér undanfarið í …
Fyrsta uppskrift í fæðingarorlofi. Mér fannst því tilvalið að setja inn uppskrift af smoothie sem ég er búin að vera að fá mér undanfarið í …
Ég verð fyrir miklum innblástri frá Tik Tok og eru nánast einu myndböndin sem ég sé á for you pageinu mínu matarmyndbönd. Ég elska að …
Þeir sem hafa verið að fylgjast með mér lengi þekkja kannski lið sem ég hef verið með nokkuð reglulega á instagram hjá mér – meatless …
Þetta salat er eitt af mínum uppáhalds. Það er bæði auðvelt ótrúlega auðvelt og svo er það líka hollt 🙂 Ég hef deilt þessu salati …
Ein af ástæðunum afhverju ég keypti mér Air Fryer, var til þess að “djúpsteikja” án þess að nota líter af olíu. Ég er eiginlega alveg …
Í fyrstu bylgju covid vorum við mikið uppi í bústað með mömmu og pabba. Mamma bakaði þetta brauð nánast hverja einustu helgi og kom mér …