heimatilbúinn grænn safi
Færslan er unnin í samstarfi við Krónuna. Ég fékk safapressu í jólagjöf frá Stefáni. Þetta er eitthvað sem hefur verið á lista hjá okkur lengi …
Færslan er unnin í samstarfi við Krónuna. Ég fékk safapressu í jólagjöf frá Stefáni. Þetta er eitthvað sem hefur verið á lista hjá okkur lengi …
Þessi uppskrift er innblásin af rétt sem mamma mín gerir svo oft. Það þarf aðeins 5 innihalds efni og tekur undir 30 míntur að græja …
Það klikkar ekki, hver einustu jól kaupi ég kassa af piparkökum sem gleymast svo og enginn borðar. Mér finnst piparkökur bara í raun og veru …
Eftir að ég uppgötvaði geitaost í sumar hef ég reynt að finna leið til þess að borða hann með öllu. Þessi smyrja er fullkomin sem …
Ég uppgötvaði nýlega geitaost. Ég var alltaf búin að ákveða að mér myndi ekki finnast hann góður þar mér finnst gráðostur ekki góður, en komst …
Ef þér finnst grillaður ananas góður – þá verður þú að prófa þennan rétt! Marineraður kjúklingur borinn fram með æðislegum hrísgrjónum og fersku ananas salsa. …
Mig langar að segja að áhugi minn á matargerð kom út frá taco. Ástæðan fyrir því er að það er svo ótrulega auðvelt að gera …
Ég elska hummus! Ég hef verið að prófa mig áfram með heimagerðan hummus seinustu mánuði og hefur það aldrei staðist mínar væntingar. Bæði tímalega séð …
Ég elska þegar það koma upp matar trend á Tik Tok. Margir kannski muna eftir að fyrra á þessu ári voru allir að gera fetaosta …
Það er ekki langt síðan ég smakkaði kebab í fyrsta skipti. Ég var ekkert mjög nýjunga gjörn og smakkaði helst ekkert nýtt. Síðan þá hef …