þrjár tegundir af bollum
Bolludagurinn nálgast og þá er um að gera að prófa sig áfram í vatnsdeigsbollum og fyllingum. Ég prófaði að gera vatnsdeigsbollur í fyrsta skipti og …
Bolludagurinn nálgast og þá er um að gera að prófa sig áfram í vatnsdeigsbollum og fyllingum. Ég prófaði að gera vatnsdeigsbollur í fyrsta skipti og …
Það klikkar ekki, hver einustu jól kaupi ég kassa af piparkökum sem gleymast svo og enginn borðar. Mér finnst piparkökur bara í raun og veru …
Ég er lítið fyrir smákökur en þegar það kemur að lakkrístoppum þá get ég ekki hætt. Ég baka bara eina sort fyrir jólin og það …
Ég er ekkert alltof mikil köku manneskja. Ef ég fer í veislu er ég mikið meira í heitu réttunum, ostasalötum, kexi og svoleiðis mat. Hinsvegar …
Ég elska að fá mér grískt jógúrt með múslíog berjum. Mig langaði að prófa að gera það aðeins öðruvísi í þetta sinn og prófaði að …
Í sumar kom út nýtt súkkulaði frá Nóa Síríus, rjómasúkkulaði með hindberjatrompbitum og saltlakkrís. Blandan kemur virkilega á óvart og datt mér í hug að …
Ég verð fyrir miklum innblástri frá Tik Tok og eru nánast einu myndböndin sem ég sé á for you pageinu mínu matarmyndbönd. Ég elska að …
Ég varð að prófa að taka brownie uppskriftina mína á næsta level. Ég prófaði að bæta við súkkulaði kringlum frá Nóa Síríus og hnetusmjöri. Þær …
Ótrúlega góðar smákökur sem ég bjó til í samstarfi með Nóa Síríus. Mæli með að borða þær með köldu mjólkurglasi eða bara með góðu kaffi …
Fyrir nokkrum árum var Rice Krispies kaka með bananarjóma í nánast öllum veislum sem ég fór í. Ég ákvað að taka þessa köku á næsta …